Í dag var Sörlakisan aflífuð á dýraspítalnaum í Garðabæ. Hún var með æxli í kviðarholi og nýrnabilun. Hún sinnti músaveiðum á Sörlastöðum í fjölda ára. Margir hafa reynt að giska á aldurinn á henni og er ekki ólíklegt að hún hafi verið um 10 ára gömul. Einhverjir eiga eflaust eftir að sakna hennar enda mjög fallegur köttur. 

Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 22. mars 2018 - 15:26
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll