Laugardaginn 3. mars verður næsti félagsreiðtúr Sörla. Við söfnumst saman við Suðurgafl Sörlastaða og leggjum af stað kl. 13:00.Ferðanefnd vonast til að sjá sem flesta.