Fyrstu vetrarleika ársins voru haldnir laugardaginn 10. febrúar. Veðrið lék við okkur hér í Sörla og áttum við skemmtilegan dag saman.
Úrslit:
Pollaflokkur | |||
Elís Guðni Vigfússon | Svaki frá Auðsholtsshjáleigu | ||
Víkingur Örn Þórisson | Ófeigur frá Hafnarfirði | ||
Sigurður Ingi Bragason | Prakkari frá Hafnarfirði | ||
Nói Kristínarson | Blíða frá Ragnheiðarstöðum | ||
Barnaflokkur | |||
1 | Sara Dís Snorradóttir | Kraftur frá Þorlákshöfn | |
2 | Kolbrún Sif Sindradóttir | Kólfur frá Kaldbak | |
3 | Júlía Björk Knudsen | Sunna frá Austurey | |
Unglingaflokkur | |||
1 | Katla Sif Snorradóttir | Prins frá Njarðvík | |
2 | Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir | Douglas frá Kyljuholti | |
3 | Jóna Aron Jónasson | Bella frá Hafnarfirði | |
4 | Brynhildur Gíga Ingvarsdóttir | Diddi frá Þorkelshóli 2 | |
5 | Sara Dögg Björnsdóttir | Toppur frá Holti | |
Ungmennaflokkur | |||
1 | Þuríður Rut Einarsdóttir | Fönix frá Heiðarbrún | |
2 | Viktor Aron Adolfsson | Glanni frá Hvammi | |
3 | Aníta Rós Róbertsdóttir | Bjarkar frá Blesastöðum 1a | |
4 | Annabella Sigurðardóttir | Þórólfur frá Kanastöðum | |
5 | Kristín Bekkelund | Hrafnar fra´Hafnarfirði | |
Byrjendaflokkur | |||
Ása Dögg Aðalsteinsdóttir | Bjartur frá Holti | ||
Þórður Bogason | Illingur frá Leirum | ||
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir | Kotra frá Kotströnd | ||
Hjördís Arna Hjartardóttir | Taktur frá Tóftum | ||
Konur 2 | |||
1 | Kolbrún Birgisdóttir | Knútur frá Selfoss | |
2 | Sigríður Th.Eiríksdóttir | Ægir frá Þingnesi | |
3 | Freyja Aðalsteinsdóttir | Hekla frá Lindarbæ | |
4 | Margrét Freyja Sigurðardóttir | Eljar frá Fagurhól | |
5 | Elfa Björk Rúnarsdóttir | Straumur frá Gígarhóli | |
Heldrimenn/konur 55+ | |||
1 | Snorri R. Snorrason | Gustur frá Svertingjastöðum | |
2 | Haraldur Þorgerisson | Tindur frá Þjórsárbakka | |
3 | Hörður Jónsson | Ólína frá Miðhjáleigu | |
4 | Oddný M Jónsdóttir | Snúður frá Svignaskarði | |
5 | Smári Adolfsson | Kemba frá Ragnheiðarstöðum | |
Konur 1 | |||
1 | Kristín Ingólfsdóttir | Garpur frá Miðhúsum | |
2 | Ástey Gunnarsdóttir | Þöll frá Heiði | |
3 | Sonja Sigursteinsdóttir | Jónas frá Litladal | |
4 | Steinunn Hildur Hauksdóttir | Abel frá Vatnsleysu | |
5 | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Bóas frá Húsavík | |
Karlar 1 | |||
1 | Höskuldur Ragnarsson | Tíbrá frá Silfurmýri | |
2 | Einar Ásgerisson | Dalur frá Ytra skörðugili | |
3 | Hafþór Hafdal | Friðrós frá Jórvík | |
4 | Sigurður G. Markússon | Alsæll frá Varmalandi | |
5 | Anton Haraldsson | Glóey frá Hlíðartúni | |
Opinn flokkur | |||
1 | Snorri Dal | Ölur frá Akranesi | |
2 | Adolf Snæbjörnsson | Drymbill frá Brautarholti | |
3 | Anna Björk Ólafsdóttir | Dimmir frá Hellulandi | |
4 | Sindri Sigurðsson | Sókron frá Hafnarfirði | |
5 | Sævar Leifsson | Pálína frá Gimli | |
100m. Skeið | tími | ||
1 | Hafndís Arna Sigurðardóttir | Gusa frá Laugardælum | 9,33 |
2 | Páll Bjarki Pálsson | Hvinur frá Fornusöndum | 9,54 |
3 | Ingibergur Árnason | Fífill frá Meiritungu | 9,65 |
4 | Smári Adolfsson | Virðing frá Miðdal | 9,97 |
5 | Sævar Leifsson | Glæsir frá Fornusöndum | 10,02 |
Birtingardagsetning:
laugardaginn, 17. febrúar 2018 - 10:34
Viðburðardagsetning:
laugardaginn, 10. febrúar 2018 - 13:00