Birtingardagsetning:
föstudaginn, 23. febrúar 2018 - 16:29
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna
Sýningin hefst kl.13:00 og er dagskrá eftirfarandi:
- -Merfolöld
- -Hestfolöld
- -Hlé 20 mín
- -Uppboð folatolla
- -Úrslit merfolöld
- -Úrslit hestfolöld
Vinsamlegast mætið tímanlega með folöldin.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Kynbótanefnd