Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 2. desember 2014 - 11:48

Búið er að opna fyrir skráningu á eftirfarandi námskeiðum:

 

Frumtamningnámskeið með Hinna laus pláss skráningu lýkur  föstudaginn 5.desember

Í framhaldi af skemmtilegri sýnikennslu í nóvember  hefur verið ákveðið að halda frumtamninganámskeið í desember/janúar.  Markmið námskeiðsins er að tryppin séu reiðfær og skilji grunnábendingar.

Kennt verður 8-10-12 15-17 des. 2-3-4 janúar helgi og 9-10-11 janúar einnig helgi.  Fyrstu þrír tímarnir eru einkatímar.  Síðan þjálfa þrír og þrír saman

Kennari:  Hinrik Þór Sigurðsson

Verð kr. 46.000.- (hægt að skipta í 3 greiðslur ef menn vilja)

Skráning: ibh.felog.is Þá er mikilvægt að haka við Samþykkja skilmála.

Eftir að viðkomandi hefur skráð sig inn er þetta nokkuð ljóst. Síðan þarf maður að velja aðildarfélag í okkar tilfelli á að smella á lógóið fyrir IBH og þá koma þau námskeið sem eru í boði.

 

Knapamerki verða kennd á öllum stigum ef næg þátttaka fæst.

Reiknað er með að námskeið þessi hefjist 12. janúar  kennt verður á mánudögum og miðvikudögum.

Æskulýðsnefnd greiðir niður námskeiðin fyrir börn/unglinga og ungmenni

 

Knapamerki 1   kl. 16.00-17.00 börn/unglingar/ungmenni  verð kr. 20.000.-

Knapamerki 1   kl. 17.00-18.00 fullorðnir                            verð kr. 32.000

Knapamerki 2  kennt í fram. af km 1 hefst í febrúar  verð börn/ungl.ungm. 25.000       fullorðnir 36.500

Knapamerki 3   kl. 15.00-16.00                         fullorðnir verð  kr. 52,000`   Knapamerki 3 fyrir unglinga/ungmenn verður kennt ef næg þátttaka fæst þeir sem hafa áhuga sendi mail á ss@sorli.is

 

Knapamerki 4   kl. 18.00-19.00 og 19.00-20.00 ungl./ungmenni verð kr. 45.000.-

 

Knapamerki 5   kl. 20.00-21.00  þeir sem hafa áhuga á km. 5 sendi mail á ss@sorli.is námskeiðið fer ekki fram nema að lágmarki 4 skrái sig

Kennsla hefst mánudaginn 12 janúar 2015

 

Kennarar:  Friðdóra Friðriksdóttir og Sindri Sigurðsson

Skráning: ibh.felog.is Þá er mikilvægt að haka við Samþykkja skilmála.

Eftir að viðkomandi hefur skráð sig inn er þetta nokkuð ljóst. Síðan þarf maður að velja aðildarfélag í okkar tilfelli á að smella á lógóið fyrir IBH og þá koma þau námskeið sem eru í boði.

 

 

Almennt reiðnámskeið verður á þriðjudögum.  Þetta eru einstaklingsmiðuð námskeið þar sem tveir knapar eru saman í tíma.  Hver tími er  45 mín í átta skipti.

 

Kennt verður 13-20-27.janúar og 3-10-17-24-. febrúar  og 3 mars.

Kennari: Þorvaldur Árni Þorvaldsson

Verð kr. 45.000

Skráning: Skráning: ibh.felog.is Þá er mikilvægt að haka við Samþykkja skilmála.

Eftir að viðkomandi hefur skráð sig inn er þetta nokkuð ljóst. Síðan þarf maður að velja aðildarfélag í okkar tilfelli á að smella á lógóið fyrir IBH og þá koma þau námskeið sem eru í boði.

Keppnisnámskeið með Sylvíu verður að þessu sinni á föstudögum nema kennt verður einn fimmtudag 19.febrúar

 fyrstu tímar kl. 14.00-14.40-14.40-15.20-15.20-16.00, 10mín hlé16.10-16.50,16-50-17.30,17.30-18.10, 18.10-18.50

Knapar eru beðnir um að setja þann tíma sem hentar best í ath. í skráningu.  Reynt verður að verða við þeim beiðnum eins og hægt er

 

Námskeið fyrir þá knapa sem ætla að taka þátt í mótum og vilja aðstoð við undirbúning og þjálfun. 

 Hver tími er 40.mín og eru tveir og tveir saman

Kennsludagar: 6-13-19(.fimmtudagur) 27. febrúar og 6-13-20-27.mars.

Kennari: Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Verð:  31.000 fyrir börn/unglinga og ungmenni  Skráningu lýkur  20 janúar.  Ef námskeiðið er ekki fullt verður opnað fyrir skráningu fullorðinna 21 janúar.

 

Skráning:ibh.felog.is Þá er mikilvægt að haka við Samþykkja skilmála.

Eftir að viðkomandi hefur skráð sig inn er þetta nokkuð ljóst. Síðan þarf maður að velja aðildarfélag í okkar tilfelli á að smella á lógóið fyrir IBH og þá koma þau námskeið sem eru í boði.

 

Ef frekari upplýsinga er þörf sendið þá mail á ss@sorli.is

Með bestu kveðju

Sigrún Sig