Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 27. nóvember 2014 - 9:44

Á eftirfarandi korti má sjá skipulagsbreytingar á reiðvegum á Sörlasvæðinu. 

Kortið sýnir þá reiðvegi sem þegar eru í notkun og klárir.  Eins eru leiðir sem eru á samþykktu aðalskipulagi Hafnarfjarðar og bíða þess að verða lagðir.

Hafa skal í huga að staðsetning væntanlegar reiðvega mun eitthvað hliðrast til, eftir landslagi og staðháttum.  Eins  mun reiðvegur sem teiknaður er ofaní gamla Kaldárselsveginn (akveginn ) færast út fyrir hann að austanverðu.

Eins er von á breytingu á skipulaginu hvað varðar þverun á hrauninu til austurs frá gamal Kaldárselsveginum, leiðin fer nær Sléttuhlíðinni.

Með kveðju frá reiðveganefnd Sörla.