Viðburðardagsetning:
mánudaginn, 15. janúar 2018 - 17:00
Í vetur munum við bjóða uppá kennslu í Knapamerkjum 2, 3 og 4. Kennsla í Knapamerkjum 3 og 4 hefst 15. janúar og verður kennt á mánudögum og miðvikudögum.
- Knapamerki 3: Verð fyrir 17 ára og yngri 36.700 kr. Verð fyrir 18 ára og eldri 41.700 kr. Alls eru þetta 20 tímar.
- Knapamerki 4: Verð fyrir 17 ára og yngri 40.400 kr. Verð fyrir 18 ára og eldri 45.400 kr. Alls eru þetta 22 tímar.
Skráning er opin á https://ibh.felog.is/ og henni lýkur mánudaginn 8. janúar. Mikilvægt er að skrá sig í gengnum þetta skráningarkerfi. Þeir sem eru 17 ára og yngri geta nýtt sér frístundarstyrk Hafnarfjarðarbæjar.
Kennari er Friðdóra Friðriksdóttir
Fylgist með á sorli.is því að Knapamerki 2 verður auglýst síðar.