Birtingardagsetning: 
laugardaginn, 15. nóvember 2014 - 19:08
 
Ísland-Tékkland í undankeppni EM fer fram á sunnudaginn kl 19:30. Sörlastaðir verða opnir og við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og horfa saman á leikinn.
 
Áfram Ísland!