Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 4. nóvember 2014 - 14:11
Frá: 

Á aðalfundi Sörla þann 30. október síðastliðinn fór fram kosning í stjórn og nefndir. Eftirtaldir félagsmenn voru kosnir til að starfa í mótanefnd veturinn 2014 - 2015:

- Bjarni Sigurðsson
- Einar Örn Þorkelsson
- Freyja Aðalsteinsdóttir
- Guðni Kjartansson
- Gunnar Hallgrímsson
- Helga Sveinsdóttir
- Snorri Dal
- Sólveig Óladóttir
- Stefnir Guðmundsson
- Thelma Harðardóttir
- Valka Jónsdóttir, formaður

Hlökkum við starfans í vetur og vonumst til að sjá sem flesta á keppnisbrautinni.

Með kveðju, mótanefndin