Birtingardagsetning:
þriðjudaginn, 28. október 2014 - 22:12
Frá:
Til áhugamanna um æskulýðsstarf Sörla.
Framundan er aðalfundur Sörla 30. október nk. þar sem ný stjórn og nefndir verða kosnar. Úr núverandi æskulýðsnefnd ætla margir að hætta en til þess að stjórnin verði starfhæf þennan vetur þurfa amk 4 að bætast í hópinn. Allir eru sammála um að nýliðun í hestamennsku og æskulýðstarf sé gríðarlega mikilvægt fyrir íþróttina og félagið.
Þeir sem vilja nánari upplýsingar geta hringt s. 8454036 eða sent tölvupóst á formann æskulýðsnefndar: sigurlauganna@simnet.is KOMA SVO!!