Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 12. júní 2017 - 16:17

Í dag byrjaði Reiðskóli Sörla og Íshesta. Vegna reiðskólans verður rekstur á reiðgötunni við Kaldárselsveg milli 8 og 8:30 á morgnanna og milli 16 og 16:30 í eftirmiðdaginn. En reksturinn fer frá túninu við frjárhúsin og að Sörlastöðum á morgnanna og síðan öfugt seinnipartinn. Vonandi verður þetta engum til ama biðjum við hestamenn að sýna reiðskólanum þolinmæði á þessum tíma.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll