Jæja þá fer tímabilinu að ljúka og komið að uppskeruhátíð Sörla. Uppskeran verður haldin að Sörlastöðum sunnudaginn 4. júní og verður mikið stuð. Húsið opnar kl. 21:00 og mun DJ Jón Gestur halda uppi stuðinu eitthvað frameftir kvöldi. Frítt inn. 20 ára aldurstakmark. Vonumst til að sjá sem flesta, skemmtinefndin.
Viðburðardagsetning:
sunnudaginn, 4. júní 2017 - 21:00