Gæðingamót Sörla fer fram á Sörlastöðum dagana 2. - 4. júní nk.
Boðið verður upp á eftirfarandi keppnisgreinar:
- A flokkur opinn flokkur og áhugamannaflokkur
- B flokkur opnn flokkur og áhugamannaflokkur
- Tölt T3 Opinn flokkur - 1. flokkur
- Tölt T3 Opinn flokkur - 2. flokkur
- Unghross (fædd 2012) Annað Opinn flokkur
- Ungmennaflokkur
- Unglingaflokkur
- Barnaflokkur
- Skeið 100m (flugskeið)
Skráning fer fram á sportfengur.com. Skráningargjald í gæðingakeppnina er 4.500 kr. en 2.000 kr. fyrir börn og unglinga. Skráningargjald fyrir 100 m. skeið er 3.000 kr. Skráning er ekki gild fyrr en skráningargjald hefur verið greitt! Þeir sem ætla að skrá sig í áhugamannaflokk verða að tilkynna það með því að senda póst á sorli@sorli.is
Skráning stendur til 29. Maí
Mótanefnd Sörla áskilur sér rétt til þess að fella niður keppnisflokka ef þátttaka telst ekki næg.
Dagskrá verður birt fljótlega eftir að vitað er um fjölda þátttakenda.
með kveðju, Mótanefnd Sörla