Sumardagsins fyrsta reiðtúrinn sem átti að vera þann 20 apríl verður farinn laugardaginn 22 apríl ef fólk vill bæta sér við

Á sumardaginn fyrsta þann 20 apríl ætum við að heimsækja félaga okkar í Mána. Lagt verður af stað frá Sörla kl. 13:00 og farið í hnakkinn hjá Mánafólki kl. 14:00. Skráning fer fram á ferdanefnd@sorli.is seinastalagi fyrir hádegi á miðvikudag.

Vonust til að sjá sem flesta

 Skráning fer fram á  ferdanefnd@sorli.is seinastalagi fyrir hádegi á miðvikudag. 

Vonust til að sjá sem flesta.