Félagsreiðtúr laugardaginn 1. apríl kl. 14:00. Nú ættu hestar og menn að vera komnir í þokkalegt form, vor í lofti og Lóan er komin. Að því tilefni verður farið Heiðmerkurhringinn. Mæting er að venju við suðurgafl Sörlastaða og hringurinn verður riðinn réttsælis.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, LífstíllFélagsreiðtúr (Höf. Kristján Jónsson)
Frá: 
Ferðanefnd