Birtingardagsetning:
þriðjudaginn, 7. október 2014 - 12:24
Frá:
Á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 30. október verður kosið í stjórn og nefndir. Við auglýsum eftir fólki til þess að starfa í stjórn og nefndum. Áhugasamir hafi samband við Magnús formann, netfangið er magnuss@blonduskoli.is
Stjórnin.