Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 9. mars 2017 - 12:26

Í kvöld verða Sörlastaðir opnir fyrir þá sem hafa áhuga á að fylgjast með Meistaradeildinni. Húsið opnar kl. 19:00. Engar veitinar verða seldar en að sjálfsögðu verður heitt á könnunni