Ágætu Sörlafélagar. Nú fer innheimta félagsgjalda að hefjast. Að venju verða félagsgjöld send rafrænt í netbanka. Þeir sem óska eftir að fá senda gíróseðla þurfa að biðja sérstaklega um það og senda póst á netfangið sorli@sorli.is
Við lítum svo á að þeir félagsmenn sem ekki hafa greitt félagsgjöld síðustu tvö ár hafi ekki áhuga á að vera í félaginu og verða þeir því felldir af félagaskrá.
Birtingardagsetning:
mánudaginn, 6. febrúar 2017 - 11:25