Á vefsíðu Hafnarfjarðarbæjar má sjá auglýsingu skipulagslýsingar vegna nýs deiliskipulags fyrir Kaldárselsveg. Húsfélag Hlíðarþúfna og stjórn Sörla hafa fylgst grannt með þessu máli og telja þessi félög að þetta skipulag sé vel ásættanlegt fyrir okkur í Sörla. Hér er tenging á vefsíðu Hafnarfjarðarbæjar og má þar að finna skipulagslýsingu fyrir Kaldárselsveg og fyrirhugaða Ásbraut.

Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 20. janúar 2017 - 9:52
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll