Hestamannafélagið Sörli og Þorvaldur Árni Þorvaldsson efna til sýnikennslu þriðjudaginn
7. október n.k. kl. 19.00 að Sörlastöðum.
Þorvaldur Árni sýnir sínar aðferðir við þjálfun og uppbyggingu hesta.
Verð kr. 1.000­ (ekki posi)