Fræðsluerindi um öryggismál sem halda átti á vegum æskulýðsnefndar verður frestað um viku vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Fræðsluerindið verður haldið sunnudaginn 15. janúar kl. 14:00 á Sörlastöðum.