Ákveðið hefur verið að bjóða upp á bóklega kennslu í knapam.1,2 og 4 í haust. Ef næg þátttaka fæst (lágmark 4 á hverju stigi). Knapamerki 1 og 2 kennt á mánudögum og miðvikudögum (13-15-20 okt. )
Knapamerki 4 kennt á mánudögum og miðvikudögum (13-15-20-22-27 okt.)
Skriflegt próf á öllum stigum áætlað í byrjun nóvember.
Kennari: Friðdóra Friðriksdóttir
Verð:
Knapamerki kr. 6.500
Knapamerki 2 kr. 6.500
Knapamerki 4 kr. 10.000
Skráning á: ibh.felog.is Þá er mikilvægt að haka við Samþykkja skilmála. Eftir að viðkomandi hefur skráð sig inn er þetta nokkuð ljóst. Síðan þarf maður að velja aðildarfélag í okkar tilfelli á að smella á lógóið fyrir IBH og þá koma þau námskeið sem eru í boði.