Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 16. september 2014 - 20:19

Þorvaldur Árni verður með 8 tíma námskeið í Sörla í haust ef næg þátttaka fæst.  Námskeiðið hefst á sýnikennslu og eru svo átta verklegir  tímar.  Kennt verður tvisvar í viku   7-14-15-21-22-28-29 október og 4 nóvember.  Sýnikennsla verður auglýst sérstaklega. Nemendur eru tveir í einu og kostar námskeiðið   44.500
Skráning er á Sportfengur.com/skráningakerfi/námskeið velja hestamannafél.Sörli og fylla svo út það sem við á.  Velja neðst  atburð sem er :þjálfað með Þorra