Ágætu Sörlafélagar, nú er dagskrá vetrarins kominn á vefinn okkar. Dagsránna má sjá hér á flipanum "Dagskrá" hér að ofan. Einnig er hægt að nálgast dagskránna hér að neðan í prentvænu pdf formi. Einnig mun dagskráin liggja plöstuð frammi á laugardaginn kemur á skötuveislunni okkar.
Birtingardagsetning:
mánudaginn, 12. desember 2016 - 15:22