Birtingardagsetning:
þriðjudaginn, 6. desember 2016 - 11:11
Húseigendum og öðrum sem músamálið varðar, það verður hafist handa við að stemma stigu við músafaraldurinn í dag. Eitrið verður sett í lokaða kassa og unnið í samvinnu við meindýraeyði. ENGUM ÖRÐUM SKEPNUM EN MÚSUM Á AÐ VERA HÆTTA BÚINN AF ÞESSARI AÐGERÐ.