Ágætu knapar
Þeir sem unnu farandbikara á íþróttamóti Sörla í vor geta nálgast þá til umsjónarmanns Sörla, Magnúsar Flygenring.
Þeir sem unnu farandbikara á gæðingamóti Sörla og eru enn með þá í sínum fórum biðjum við að þeim sé skilað til Magnúsar svo hægt sé að fara með þá í merkingu.
Ef skipulagið hefur ekki alveg brugðist þá sýnist okkur að það vanti eftirfarandi bikara:
- Hæst dæmda unghrossið - Skyggnir frá Skeiðvöllum
- Glæsilegasti gæðingurinn - Haukur frá Ytra-Skörðugili
- Knapi mótssins - Hanna Rún Ingibergsdóttir
- A-flokkur gæðinga - Haukur frá Ytra-Skörðugili
- Hæst dæmdi gæðingur ungmenna - Sorti frá Dallandi
Farandbikarar gæðingamótsins fara í merkingu í vikunni og verður hægt að sækja þá í næstu viku hjá Magnúsi.
Að auki eiga eftirfarandi knapar ósótta verðlaunagripi hjá mótanefnd og geta þeir sótt þá til Magnúsar.
- Adolf Snæbjörnsson
- Vilfríður Sæþórsdóttir
- Karen Woodrow
- Annabella Sigurðardóttir
Með kveðju Mótanefnd.