Birtingardagsetning:
föstudaginn, 1. ágúst 2014 - 15:06
Frá:
Reiðhestunum verður smalað laugardaginn 2. ágúst um hádegis bil og sleppt aftur mánudaginn 4. ágúst seinnipart. Að venju verða þau í Hvamminum og Nátthaganum. Allt of mikið er af hestum í reiðhestahólfinu sem ekkert eru brúkaðir, vinsamlegast komið og færið þau yfir í Fjósmýrarhólfið þar sem hrossin sem ekki eru í neinni brúkun eiga að vera.