Viðburðardagsetning:
þriðjudaginn, 6. desember 2016 - 16:00
Sörli býður uppá námskeið með Daníel Jónssyni fyrir þá sem hafa áhuga á keppni eða þjálfun kynbótahrossa. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 6. desember og byrjar kl. 16:00. Kennt er vikulega í 6 vikur. Boðið er uppá einkatíma sem eru 30 – 40 mín.
Skráning er á sorli@sorli.is Opið er fyrir skráningu til 1. desember.
Verð kr. 44.000.