Ágætu félagsmenn Sörla
Stjórn Sörla boðar til félagsfundar mánudagskvöldið 5. september kl. 20:00 á Sörlastöðum. Umræðuefni fundarins er vetrarstarfið. Okkur í stjórn og nefndum félagssins þykir mikilvægt að heyra álit ykkar félagsmanna á félagsstarfinu og hvað við getum gert til að bæta það. Allar hugmynir eru vel þegnar og kaffi á könnunni.
Vonumst til að sjá sem flesta í góðu spjalli
Stjórn Sörla
Viðburðardagsetning:
mánudaginn, 5. september 2016 - 20:00