Opið punktamót Sörla var haldið í blíðskaparveðri í kvöld 11. júní. Margar góðar sýningar sáust.
Hér að neðan eru úrslit frá mótinu.
TÖLT T1 | ||
Knapi | Hross | Einkunn |
Sigurður Sigurðarson | Dreyri frá Hjaltastöðum | 7,67 |
Sigurður Vignir Matthíasson | Andri frá Vatnsleysu | 7,67 |
Lena Zielinski | Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 | 7,33 |
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir | Spretta frá Gunnarsstöðum | 7,23 |
Anna S. Valdemarsdóttir | Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu | 7,20 |
Karen Líndal Marteinsdóttir | Stjarni frá Skeiðháholti 3 | 7,03 |
Snorri Dal | Melkorka frá Hellu | 6,97 |
Ríkharður Flemming Jenssen | Freyja frá Traðarlandi | 6,93 |
Bylgja Gauksdóttir | Dagfari frá Eylandi | 6,90 |
Sigurður Sigurðarson | Keimur frá Kjartansstöðum | 6,63 |
Lena Zielinski | Hrísey frá Langholtsparti | 6,57 |
Ólöf Rún Guðmundsdóttir | Saga frá Brúsastöðum | 6,37 |
Tinna Rut Jónsdóttir | Hemla frá Strönd | 6,10 |
Steinn Haukur Hauksson | Hreimur frá Kvistum | 6,07 |
Camilla Petra Sigurðardóttir | Garpur frá Skúfslæk | 5,90 |
Ástríður Magnúsdóttir | Rá frá Naustanesi 10 | 5,60 |
Kristín Magnúsdóttir | Sævör frá Hafnarfirði | 4,90 |
Sveinbjörn Sigurðsson | Prímadonna frá Syðri-Reykjum | 4,57 |
Ragnar Eggert Ágústsson | Pía frá Hrísum | 0,00 |
Matthías Leó Matthíasson | Tinni frá Kjartansstöðum | 0,00 |
SKEIÐ 100m | ||
Knapi | Hross | Tími |
Hanna Rún Ingibergsdóttir | Birta frá Suður-Nýjabæ | 8,18 |
Arna Ýr Guðnadóttir | Hrafnhetta frá Hvannstóði | 8,19 |
Arnar Bjarnarson | Aldís frá Kvárholti | 8,19 |
Guðmundur Jónsson | Vatnar frá Gullberastöðum | 8,35 |
Ingibergur Árnason | Flótti frá Meiri-Tungu 1 | 8,61 |
Eyvindur Hrannar Gunnarsson | Lilja frá Dalbæ | 8,81 |
Ragnar Eggert Ágústsson | NN frá Hrísum | 9,70 |
Jónas Aron Jónasson | Rakel frá Garðabæ | 10,22 |
Kristín Magnúsdóttir | Örk frá Stóra-Hofi | 10,40 |
Ragnar Eggert Ágústsson | Glódís frá Galtalæk | 0,00 |
Ólafur Andri Guðmundsson | Hausti frá Árbæ | 0,00 |
Sveinn Heiðar Jóhannesson | Sörli frá Skriðu | 0,00 |
Tómas Örn Snorrason | Ör frá Eyri | 0,00 |
Birtingardagsetning:
miðvikudaginn, 11. júní 2014 - 22:48
Frá:
Viðburðardagsetning:
miðvikudaginn, 11. júní 2014 - 18:30 to 20:30
Vettvangur: