Hafnarfjarðarmeistarmót Sörla í hestaíþróttum verður haldið 13 – 15 maí
Keppt verður í eftirtöldum flokkum Meistaraflokki tölt, T1 ,T2, fjórgangur,V1, fimmgangur, F1, gæðingaskeið, PP1 og P2 100m skeið þessir flokkar eru opnir öllum. Skráningargjald kr 4.500
Lokaðir flokkar:
1. flokkur og 2. flokkur fjórgangur, V2, tölt, T3, T4, T7, fimmgangur, F2, PP1 gæðingaskeið og 100m P2 skeið. Skráningargjald kr. 3.500
Ungmennaflokkur fjórgangur, V2, F2, tölt, T3, T7 og T4, fimmgangur, F2, Fimi A2 ,PP1, gæðingaskeið og 100m P2 skeið. Skráningargjald kr 3.500
Unglingaflokkur, fjórgangur, V2, tölt T3, T4, T7, fimmgangur, F2, Fimi A, og PP1 gæðingaskeið. Skráningargjald kr 3.500
Barnaflokkur, fjórgangur ,V2, tölt T3, T7, Fimi A, Skráningargjald kr 3.500
Gæðingaskeið PP1 og 100m P2 Skeið verður keyrt saman en verðlaunuð eftir flokkum.
Áætlaður tími er frá kl 16:00 föstudaginn 13. maí og áætluð mótslok eru sunnud.15. maí kl 18:00. Efsti Sörlafélaginn í hverri grein verður Hafnarfjarðarmeistari.
Skráning fer fram á sportfnegur.com frá kl. 12:00 3. maí til miðnættis 10. maí. Æskulýðsnefnd styrkir börn unglinga og ungmenni um skráningu í eina grein.
Mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina eða fella niður flokka ef skráning er ekki nægileg.