Birtingardagsetning:
laugardaginn, 7. júní 2014 - 11:37
Frá:
Fundur verður haldinn með landsmótsförum mánudagskvöldið 9. júní kl. 20:00 á Sörlastöðum. Á dagskrá er félagsjakka- og peysumátun. Einnig verður farið yfir önnur praktísk mál sem varða landsmótið. Mikilvægt er að fólk sjái sér fært að mæta. Nauðsynlegt að forráðamenn mæti með börnum og unglingum.