Nú er fyrsta degi gæðingamóts Sörla og Graníthallarinnar á enda. Allt hefur gengið að óskum, tímasetningar staðist og veðrið hefur leikið við keppendur og áhorfendur. Margar frábærar sýningar sáust á vellinum og gefa fyrirheit um góða frammistöðu Sörlamanna á komandi landsmóti. Sörli sendir átta efstu knapa í hverju flokk á Landsmót. Í yngri flokkum mega knapar einungis fara með einn hest.
Þökkum kærlega fyrir daginn og sjáumst hress á morgun.
Heildarúrslit dagsins:
Barnaflokkur
- Gustur frá Stykkishólmi og Katla Sif Snorradóttir 8,38
- Krummi frá Kyljuholti og Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir 8,21
- Snæálfur frá Garðabæ og Jónas Aron Jónasson 8,09
- Prins frá Njarðvík og Katla Sif Snorradóttir 7,76
- Aðalsteinn frá Holtsmúla og Una Hrund Örvar 7.70
- Frigg frá Árgilsstöðum og Jón Marteinn Arngrímsson 7,56
Katla Sif Snorradóttir þarf að velja hest í úrslit og á Landsmót.
Unglingaflokkur
1. Hrefna frá Dallandi og Valdís Björk Guðmundsdóttir 8,41
2. Örlygur frá Hafnarfirði og Viktor Aron Adolfsson 8,21
3. Frumherji frá Hjarðartúni og Finnur Árni Viðarsson 8,17
4. Ormur frá Sigmundarstöðum og Annabella R. Sigurðardóttir 8,17
5. Stormur frá Efri-Rauðalæk og Annabella R. Sigurðardóttir 8,09
6. Eldar frá Hólshúsum og Annabella R. Sigurðardóttir 8,08
7. Tindur frá Þjórsárbakka og Aníta Rós Róbertsdóttir 8,00
8-9. Ægir frá Þingnesi og Jónína Valgerður Örvar 7,99
8.9. Áróra frá Seljabrekku og Finnur Árni Viðarsson 7,99
10. Maístjarna frá Sólvangi og Petrea Ágústsdóttir 7,89
11. Birta frá Hrafnsmýri og Sunna Lind Ingibergsdóttir 7,86
12. Óskar Örn frá Hellu og Viktor Aron Adolfsson 7,80
13. Pílatus frá Akranesi og Þorvaldur Skúli Skúlason 7,78
14. Andvari frá Reykjavík og Sigríður Helga Skúladóttir 7,77
15 Glæsir frá Mannskaðahóli og Snæfríður Jónsdóttir 7,64
Finnur Árni Viðarsson og Annabella R. Sigurðardóttir þurfa að velja hest í úrslit og á Landsmót
Ungmennaflokkur
- Tenór frá Sauðárkróki og Ásta Björnsdóttir 8,38
- Tryggvi Geir frá Steinnesi og Brynja Kristinsdóttir 8,33
- Humall frá Langholtsparti og Helga Pernille Bergvoll 8,32
- Albína frá Möðrufelli og Thelma Dögg Harðardóttir 8,31
- Sorti frá Dallandi og Glódís Helgadóttir 8,29
- Garpur frá Dallandi og Sigríður María Egilsdóttir 8,28
- Riddari frá Ási 2 og Caroline Mathilde Grönbek Nielsen 8,26
- Sólon frá Lækjarbakka og Hafdís Arna Sigurðardóttir 8,21
- Vísir frá Valstrýtu og Þórey Guðjónsdóttir 8,17
- Hekla frá Ási 2 og Caroline Mathilde Grönbek Nielsen 8,15
- Sikill frá Stafholti og Helga Pernille Bergvoll 8,14
- Þokki frá Litla-Moshvoli og glódís Helgadóttir 8,07
- Ilmur frá Árbæ og Gréta Rut Bjarnadóttir 8,05
- Eskill frá Lindarbæ og Freyja Aðalsteinsdóttir 7,93
- Vordís frá Valstrýtu og Þórey Guðjónsdóttir 7,73
Unghross
- Hinrik Þór Sigurðsson og Skyggnir frá Skeiðvöllum 8,34
- Ragnar E. Ágústsson og Þruma frá Hafnarfirði 8,19
- Aníta Rós Róbertsdóttir og Rispa frá Þjórsárbakka 8,17
- Skúli Þór Jóhannsson og Von frá Dýrfinnustöðum 8,10
- Hinrik Þór Sigurðsson og Högna frá Skeiðvöllum 8,07
B-flokkur áhugamenn
- Snúður frá Svignaskarði og Valdís Björk Guðmundsdóttir 8,24
- Reitur frá Ólafsbergi og Bjarni Sigurðsson 8,23
- Hugmynd frá Votmúla 2 og Alexander Ágústsson 8,16
- Rokkur frá Hóli v/Dalvík og Bjarni Sigurðsson 8,09
- Villimey frá Hafnarfirði og Bryndís Snorradóttir 8,06
- Glóey frá Hlíðartúni og Haraldur Haraldsson 8,03
- Sjarmur frá Heiðarseli og Kristín Ingólfsdóttir 8,02
- Vænting frá Hafnarfirði og Bryndís Snorradóttir 7,89
- Frami frá Skeiðvöllum og Þór Sigfússon 7,81
- Týr frá Miklagarði og Bjarni Sigurðsson 7,77
- Nærsýn frá Miklagarði og Óskar Bjartmarz 7,70
- Glódís frá Markaskarði og Kristján Jónsson 7,36
Bryndís og Bjarni þurfa að velja hest í úrslit.
Úrslit B-flokkur Opinn
1. Hlekkur frá Þingnesi og Eyjólfur Þorsteinsson 8,54
2. Reyr frá Melabergi og Anna Björk Ólafsson 8,52
3. Nótt frá Sörlatungu og Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,44
4. Hlýr frá Breiðbólsstað og Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,43
5. Byr frá Mykjunesi 2 og Vigdís Matthíasdóttir 8,39
6. Hrísey frá Langholtsparti og Lena Zielinski 8,38
7. Melkorka frá Hellu og Snorri Dal 8,37
8. Messa frá stafholti og Snorri Dal 8,37
9. Gaumur frá Skarði og Vilfríður Sæþórsdóttir 8,36
10. Óson frá Bakka og Vilfríður Sæþórsdóttir 8,36
11. Ósk frá Hafragili og Hinrik Þór Sigurðsson 8,35
12. Smellur frá Bringu og Snorri Dal 8,35
13. Þórólfur frá Kanastöðum og Sindri Sigurðsson 8,32
14. Íma frá Akureyri og Páll Bragi Hólmarsson 8,32
15. Bjarkar frá Blesastöðum og Stefnir Guðmundsson 8,32
16-17. Fantasía frá Breiðsstöðum og Friðdóra Friðriksdóttir 8,31
16-17. Vigdís frá Hafnarfirði og Hekla Katarína Kristinsdóttir 8,31
18. Álfrún frá Vindási og Skúli Þór Jóhannsson 8,30
19. Iða frá Miðhjáleigu og Atli Guðmundsson 8,28
20. Líf frá Þjósárbakka og Lena Zielinski 8,26
21. Bylur frá Litla-Bergi og Adolf Snæbjörnsson 8,24
22. Pía frá Hrísum og Ragnar Eggert Ágústsson 8,23
23. Assa frá Húsafelli 2 og John Sigurjónsson 8,22
24. Glaumur frá Hafnarfirði og Finnur Bessi Svavarsson 8,17
25. Tyrfingur frá Miðhjáleigu og Anna Funni Jonasson 8,17
26. Perla frá Seljabrekku og Ragnar Eggert Ágústsson 8,12
27. Þyrla frá Gröf Vatnsnesi og Eyjólfur Þorsteinsson 8,10
28. Auðunn Kristjánsson og Prins frá Kastalabrekku 8,09