Minnum á eina stærstu folaldasýningu ársins, en hún verður haldin á Sörlastöðum, félagssvæði hestamannafélagsins Sörla Hfj, laugard. 5 mars n.k. Nokkur folöld sem hafa mætt til leiks til okkar á Sörlastaði á sl árum hafa m.a. gert garðinn frægan á kynbótabrautinni t.d. Kolskeggur, Herjólfur,Herkúles ofl

Vegleg verðlaun í boði, og folatolla uppboð verður á þekktum stóðhestum, sýningin verður nánar auglýst síðar. 

Kveðja Kynbótanefnd Sörla Hfj.

Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 24. febrúar 2016 - 14:04
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll