Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 12. febrúar 2016 - 15:24
Frá: 

Sigurður Ævarsson mun halda kynningu á drögum að nýjum reglum fyrir Landsbankamótaröðina í laugardagskaffinu 13. feb. hjá Stebbu. Frábært tækifæri fyrir þá sem hafa skoðanir á t.d. flokkaskiptingum og fleiri þáttum. Kynningin hefst kl. 10:00 og í framhaldinu verða opnar umræður. Vonumst til að sjá sem flesta. 

Mótaröð Sörla & Landsbankans