Nú fer í hönd tími flugelda. Við viljum minna félagsmenn á að fara varlega á þessum árstíma og sérstaklega í myrkri. Hestar fælast auðveldlega ef þeir heyra í flugeldum svo allur er varinn góður.
Áramótakveðja, stjórnin