Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 21. janúar 2016 - 10:26
Frá:
Allir krakkar sem hafa áhuga á að taka þátt í Æskan og hesturinn eru hvattir til að mæta á fund nk. sunnudag 24. janúar kl. 16 á Sörlastöðum. Einnig þætti okkur vænt um að þeir foreldrar sem hafa áhuga á að aðstoða okkur með undirbúninginn komi líka. Þeir sem ekki sjá sér fært að mæta en hafa áhuga eru beðnir um að láta vita með því að senda tölvupóst á sorli@sorli.is merkt "Æskan áhugi" Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta.