Birtingardagsetning:
þriðjudaginn, 27. maí 2014 - 8:21
Frá:
Ágætu keppendur.
Skráningu er nú lokið. Verið að vinna að dagskrá og setja upp ráslista sem birtir verða í kvöld.
Við viljum biðja þá sem ætla að keppa í áhugamannaflokki að senda okkur póst þess efnis á motanefndsorla@gmail.com eða hringja í síma 821-4493 í dag.
Með kveðju, Mótanefnd Sörla