Birtingardagsetning:
mánudaginn, 26. maí 2014 - 15:42
Frá:
Fyrirlestur um öryggi í hestaferðum og viðbrögð við óhöppum sem halda átti þriðjudagskvöldið 27. maí er frestað vegna kynbótasýningar til miðvikudags 4. júní kl. 20:00. Sörlafélagar eru hvattir til að láta þessa gagnlegu fræðslu ekki framhjá sér fara