Margir félagsreiðtúrar eru farnir á vegum Hestamannafélagsins Sörla ár hvert. Flestir í nafni Ferðanefndar félagsins. Gleði gleði!