Ágætu notendur reiðhallar.

Við höfum orðið vör við meira kæruleysi í umgengni í reiðhöllinni. Því viljum við minna á að hreinsa hrossaskít upp af gólfinu. Ef fólk verður uppvíst af því að hunsa þessar reglur verðum við að loka á reiðhallaraðgang viðkomandi.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll