Frá:
Ágætu hestakerrueigendur. Fyrir utan 200 hringinn í Hlíðarþúfum er hestakerrum lagt. Þetta er það mikið að hesthúseigendur eiga í vandræðum með að leggja bílum sínum við hesthúsin. Við Sörlastaði er kerrustæði, þar er nóg pláss. Þeim tilmælum er beint til þeirra sem eiga kerrur fyrir utan 200 hringinn, sérstaklega þeim sem ekki eiga hús þar að fara með kerrurnar á önnur stæði.