Boðið verður upp á bóklega kennslu í knapamerkjum 1-5 ef næg þátttaka fæst (lágmark 4 á hverju stigi)
Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum (KM 1-2-3-4)
KM 5 kennt á þriðjudögum og fimmtudögum. (dagsetn. Og tímasetningar geta breyst ef námskeið falla niður) Þeir sem eru í KM 5 geta setið tíma í KM 1-4 þar sem lokaprófið er úr öllu námsefninu.
Km. 1-2 kl. 17.30-19.30 (21-23-28 sept.
KM.3 kl. 19.30-20.30 (21-23-28-30 sept)
KM 4 kl. 20.30-21.30 ( 21-23-28-30 sept )
Km. 5 kl. 19.30-20.30 (22-24-29-sept. 1-6 okt)
Öllum námskeiðum lýkur með skriflegu prófi í byrjun október
Kennari: Friðdóra Friðriksdóttir
Verð:
- knapamerki 1 kr. 7.000.-
- Knapamerki 2 kr. 7.000.-
- Knapamerki 3 kr. 8.750.-
- Knapamerki 4 kr. 8.750.-
- Knapamerki 5 kr. 10.500.-
Skráning á ibh felog.is Mikilvægt er að samþykkja skilmála. Eftir að viðkomandi hefur skráð sig inn er þetta nokkuð ljóst. Velja þarf aðildarfélag og í þessu tilfelli er að lógóið fyrir IBH og þá koma þau námskeið sem í boði eru.