Gæðingaveisla Sörla og Mána fór fram í blíðskapar veðri að Sörlstöðum 28. og 29. ágúst. Margt var um manninn og glæsilegir gæðingar og knapar glöddu augu viðstaddra.
Glæsilega verðlaun voru í boði í öllum flokkum og viljum við þakka styrktaraðilun kærlega fyrir stuðninginn, bæði við framkvæmd mótsins sem og happadrættisins en meðal vinninga voru folatollar undir Ölni frá Akranes, Arð frá Brautarholti og Herkúles frá Ragnheiðarstöðum.
Styrktaraðilar mótsins voru:
- Hraunhamar,
- Ellert Skúlason ehf.,
- Stafholt Hestar,
- Gunnarsson ehf.,
- Einhama Seafood,
- Margrétarhof,
- KFC/Góa,
- Krónan,
- Fura,
- Skipakostur,
- Ecco,
- North Rock,
- Jón söðli,
- Barki ehf.,
- Hestar og Menn,
- Slippfélagið,
- Hótel Keflavík,
- Icelandair Hotel Keflavík,
- Kaffi DUUS,
- Soho,
- 66 Norður,
- Sportís,
- Kjarnafæði,
- Reykjavík Distillery,
- Laugarásbíó.
Bestu þakkir til allra þeirra sem gáfu sér tíma til að aðstoða okkur við framkvæmd mótsins, mótahald er ógerlegt án góðra starfsmanna. Gæðingaveislunefnd Sörla og Mána
Ljósmyndari var á svæðinu á laugardag og tók myndir í forkeppni. Hægt er að panta myndir hjá henni í gegnum Facebook, Liga Liepina. Hér má sjá myndir í lítilli upplausn sem dæmi: https://www.dropbox.com/sh/qx4hg21qvif3rtb/AADe4SPbsjEUMUbkMFAORK_Ta?dl=0
Sundurliðaðar einkunnir hafa verið birtar á http://sorli.is/sundurli%C3%B0anir-einkunna-%C3%A1-g%C3%A6%C3%B0ingaveislunni
Hér má sjá niðurstöður úrslita á mótinu:
Barnaflokkur
- 1. Katla Sif Snorradóttir – Gustur frá Stykkishólmi 8.64
- 2. Kristófer Darri Sigurðsson – Lilja frá Ytra-Skörðugili 8.63
- 3. Signý Sól Snorradóttir – Rafn frá Melabergi 8.53
- 4. Arnar Máni Sigurjónsson – Geisli frá Möðrufelli 8.50
- 5-6. Helga Stefánsdóttir – Kolbeinn frá Hæli 8.42
- 5-6. Sunna Dís Heitmann Drymbill frá Brautarholti 8.42
- 7. Bergey Gunnarsdóttir – Gimli frá Lágmúla 8.40
- 8. Hulda María Sveinbjörnsdóttir - Skyggnir frá Álfhólum 8.37
Unglingaflokkur
- 1. Atli Freyr Maríönnuson – Óðinn frá Ingólfshvoli 8.54
- 2-3. Annika Rut Arnarsdóttir – Spes frá Herríðarhóli 8.53
- 2-3. Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir- Kornelíus frá Kirkjubæ 8.53
- 4. Hafþór Hreiðar Birgisson – Villimey frá Hafnafirði 8.50
- 5. Hrafndís Katla Elíasdóttir – Stingur frá Koltursey 8.46
- 6-7. Elín Árnadóttir – Blær frá Prestbakka 8.40
- 6-7. Aþena Eir Jónsdóttir – Yldís frá Vatnsholti 8.40
- 8. Þuríður Rut Einarsdóttir – Fönix frá Heiðarbrún 8.18
Ungmennaflokkur
- 1. Hrönn Kjartansdóttir - Sproti frá Gili 8.53
- 2. Brynja Kristinsdóttir – Kiljan frá Tjarnalandi 8.50
- 3. Valdimar Sigurðsson – Smyrill frá Kirkjuferjuhjáleigu 8.40
- 4. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir – Nn frá Gamla Hrauni 8.21
- 5. Hafdís Arna Sigurðardóttir – Alsæll frá Varmalandi 8.06
B – Flokkur áhugamanna
- 1. Hrafnhildur Jónsdóttir – Kraftur frá Keldudal 8.49
- 2-3. Veröld frá Grindavík – Jón Steinar Konráðsson 8.47
- 2-3. Kraftur frá Votmúla – Sverrir Einarsson 8.47
- 4. Faxi frá Hólkoti – Helena Ríkey Leifsdóttir 8.41
- 5. Lótus frá Tungu – Sigurður G. Markússon 8.32
- 6. Assa frá Húsafelli – Inga Dröfn Sváfnisdóttir 8.30
- 7. Jökull frá Hólkoti – Elin Deborah Wyszomirsky 8.28
- 8. Ýmir frá Ármúla – Högni Sturluson 8.19
B – Flokkur opinn
- 1. Kvika frá Leirubakka – Jóhann Kristinn Ragnarsdóttir 8.71
- 2. Þytur frá Gegnishólaparti – Birgitta Bjarnadóttir 8.71
- 3-4. Gnýr frá Svarfhóli – Snorri Dal 8.61
- 3-4. Sævar frá Ytri-Skógum – Vignir Siggeirsson 8.61
- 5. Garpur frá Skúfslæk – Eyrún Ýr Pálsdóttir 8.59
- 6. Húna frá Efra-Hvoli – Lena Zielenski 8.50
- 7. Rauður frá Syðri-Löngumýri – María Gyða Pétursdóttir 8.32
- 8. Úlfur frá Hólshúsum – Skúli Þór Jóhannsson 8.28
A – Flokkur áhugamanna
- 1. Sólon frá Lækjarbakka – Hafdís Arna Sigurðardóttir 8.32
- 2-3. Erill frá Svignaskarði – Valdís Björk Guðmundsdóttir 8.28
- 2-3. Greipur frá Syðri – Völlum – Harpa Sigríður Bjarnadóttir 8.28
- 4-5. Þremill frá Vöðlum – Tinna Rut Jónsdóttir 8.24
- 4-5. Óðinn frá Hvítárholti – Súsanna Katarína Guðmundsdóttir 8.24
- 6. Eysteinn Ísar frá Ketilsstöðum – Hrafnhildur Jónsdóttir 8.23
- 7. Þrumugnýr frá Hestasýn – Anton Hugi Kjartansson 8.05
- 8. Lokkur frá Fellskoti – Linda Margaretha Karlsson 7.79
A- Flokkur opinn flokkur
- 1. Heljar frá Hemlu – Vignir Siggeirsson 8.63
- 2. Klókur frá Dallandi – Adolf Snæbjörnsson 8.62
- 3. Sæ-Perla frá Lækjarbakka – Lena Zielenski 8.47
- 4. Óttar frá Hvítárholti – Súsanna Sand Ólafsdóttir 8.40
- 5. Glanni frá Hvammi – Skúli Þór Jóhannsson 8.37
- 6. Hyllir frá Hvítárholti – Súsanna Katarína Guðmundsdóttir 8.28
- 7. Flosi frá Búlandi – Lárus Sindri Lárusson 8.13
- 8. Bergsteinn frá Akureyri – Guðrún Rut 8.05
SKEIÐ 100 m.
- 1. Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu 7.76 / 7.82
- 2. Daníel Ingi Larsen og Flipi frá Haukholtum 8.07
- 3. Axel Geirsson og Tign frá Fornusöndum 8.10 / 8.41
- 4. Lárus Jóhann Guðmundsson / Tinna frá Árbæ 8.18
- 5. Ólafur Þórðarson / Skúta frá Skák 8.29