Viðburðardagsetning: 
fimmtudaginn, 27. ágúst 2015 - 9:19 to laugardaginn, 29. ágúst 2015 - 9:19
Vettvangur: 


Föstudagur
16:00 - 19:00 A-flokkur (Opinn/áhugamanna)
19:00 - 19:30 Matarhlé
19:30 - 21:00 Unglingaflokkur

Laugardagur
9:00 - 12:30 B - flokkur (Opinn/áhugamanna)
12:30 - 13:00 Matarhlé
13:00 - 13:40 Ungmennaflokkur
13:40 - 15:00 Barnaflokkur
15:00 - 15:30 Kaffihlé
15:30 - 16:00 Úrslit Unglingaflokkur
16:00 - 16:30 Úrslit Ungmennaflokkur
16:30 - 17:00 Úrslit Barnaflokkur
17:00 - 17:30 Úrslit B-flokkur áhugamanna
17:30 - 18:00 Úrslit B-flokkur
18:00 - 18:30 Úrslit A-flokkur áhugamanna
18:30 - 19:00 Úrslit A-flokkur
19:00 100m skeið

Gæðingaveisla Sörla og Mána verður haldin dagana 28. og 29. ágúst að Sörlastöðum í Hafnarfirði.

Glæsileg verðlaun í boði, 100.000,- peningaverðlaun fyrir 1. sæti í A og B flokki, 50.000,- peningaverðlaun fyrir 1. sæti í A og B flokki áhugamanna og skeiði ásamt fullt af fleiri glæsilegum vinningum í öllum flokkum!

Verðlaunaafhending fer fram í lokahófi þar sem viðstaddir þátttakendur fá "Tilboð aldarinnar" frá Hamborgarabúllunni ásamt möguleika á happadrættisvinningi.

Hlökkum til að sjá ykkur í Hafnarfirði! :)

Gæðingaveislunefndin

Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 27. ágúst 2015 - 9:19