Birtingardagsetning:
föstudaginn, 26. júní 2015 - 8:44
Frá:
Hafnarfjarðarbær hefur lagt lokahönd á nýjan reiðveg sem tengir gamla Kaldárselsveginn við Klifsholtið, Smyrlabúðarleið. Það er mikill fengur fyrir okkur Sörlafélaga að fá þessa viðbót við reiðvegaflóruna hjá okkur. Við þökkum reiðveganefnd og Hafnarfjarðarbæ fyrir framtakið.