Birtingardagsetning:
þriðjudaginn, 13. maí 2014 - 21:45
Frá:
ATHUGIÐ: Það virðist vera eitthvað vesen að skrá polla í gegnum Sportfeng.
Biðjum við fólk sem ætlar að skrá polla á íþróttamótið að senda póst á motanefndsorla@gmail.com.
Senda þar upplýsingar um með
- nafni og kennitölu knapa og
- nafn og IS númer hests.
Ennfremur þarf að koma fram hvort þau ríða sjálf eða eru teymd.
Með kveðju,
Mótanefnd