Viðburðardagsetning:
þriðjudaginn, 19. febrúar 2019 - 17:00
Vettvangur:
Hans Þór Hilmarsson verður með 4 vikna reiðnámskeið
Hans Þór Hilmarsson er menntaður reiðkennari og tamningamaður frá Hólum og starfar við tamningar og þjálfun hrossa.
Hansi hefur einnig náð góðum árangri undanfarin ár í keppni og sýningum kynbóta hrossa.
Á námskeiðinu verður farið í uppbyggilega þjálfun hests og knapa. Um er að ræða 30 mín. einkatíma. Fyrsti tíminn er þriðjudaginn 19. febrúar og eru þeir vikulega á þriðjudögum frá 17-22.
Verð á námskeiði er 22.000 kr
Skráningu er lokið, námskeiðið er orðið fullt.
Þeir sem vilja komst á biðlista geta sent póst á sorli@sorli.is
Frá: