Haldin eru fjölmörg mót árlega á vegum Sörla. Ber þar helst að telja Landbankamótaröðina, Ístöltið á Hvaleyrarvatni og Gæðingakeppni Sörla. Mótanefnd Sörla ber hitan og þungan af mótahaldi.
Mótatíðindi
Hér má sjá nýliðin mót, síðustu úrslit og mótatíðindi: