Skötuveisla félagsins var síðastliðinn föstudag og tókst vel, ca 60 manns komu og gæddu sér á skötu, saltfisk og öllu tilheyrandi.
Þetta er virkilega skemmtileg hefð sem er búin að vera hjá okkur í áraraðir.
Í ár var þetta sameiginlegur viðburður, það komu aðilar úr flestum nefndum og aðstoðuðu, fyrst við að matreiða og svo við frágang.
Viðburðardagsetning:
miðvikudaginn, 19. desember 2018 - 11:07
Frá:
Framkvædastjóra
Vettvangur:
Sörlastaðir